Hamilton: Slakur árangur olli svefnleysi 27. ágúst 2009 14:28 Lewis Hamilton hefur aðeins unnið eit tmót á árinu með McLaren. Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira