Sögufrægt lið aftur í Formúlu 1 15. september 2009 10:19 Nigel Mansell sprettir úr spori á Lotus á síðustu öld. FIA er að kanna hvort leyft verði að 28 ökumenn keppi í Formúlu 1 árið 2010, en nýtt lið var samþykkt af sambandinu í dag á formlegan hátt. Það er lið sem ekur undir merkjum Lotus, sem er frægur bílaframleiðandi sem vann 13 meistaratitla í Formúlu 1 á síðustu öld. Liðið er að hluta í eigu fyrirtækja í Malasíu og ríkisstjórnar landsins, en verður samt að stærstum hluta staðsett í Norfolk í Bretlandi. Bretinn Mike Gascoyne verður tæknistjóri liðsins, en hann var áður hjá Renault og Toyota. Í ljósi þessarar tilkynningar þá er ekki pláss fyrir BMW liðið eða búnað þess sem er til sölu, en FIA er að skoða hvort fjölda skuli liðum úr 13 í 14, en fjögur ný lið keppa á næsta ári. Auk Lotus eru það Campos frá Spáni, USF1 frá Bandaríkjunum og Manor Motorsport frá Bretlandi. Verði 14 lið leyft árið 2010, þá munu 28 ökumenn verða á kappakstursbrautum í Formúlu 1 á næsta ári. Sjá meira um Lotus Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA er að kanna hvort leyft verði að 28 ökumenn keppi í Formúlu 1 árið 2010, en nýtt lið var samþykkt af sambandinu í dag á formlegan hátt. Það er lið sem ekur undir merkjum Lotus, sem er frægur bílaframleiðandi sem vann 13 meistaratitla í Formúlu 1 á síðustu öld. Liðið er að hluta í eigu fyrirtækja í Malasíu og ríkisstjórnar landsins, en verður samt að stærstum hluta staðsett í Norfolk í Bretlandi. Bretinn Mike Gascoyne verður tæknistjóri liðsins, en hann var áður hjá Renault og Toyota. Í ljósi þessarar tilkynningar þá er ekki pláss fyrir BMW liðið eða búnað þess sem er til sölu, en FIA er að skoða hvort fjölda skuli liðum úr 13 í 14, en fjögur ný lið keppa á næsta ári. Auk Lotus eru það Campos frá Spáni, USF1 frá Bandaríkjunum og Manor Motorsport frá Bretlandi. Verði 14 lið leyft árið 2010, þá munu 28 ökumenn verða á kappakstursbrautum í Formúlu 1 á næsta ári. Sjá meira um Lotus
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira