Ný mótaröð laðar að ný lið 20. júní 2009 08:05 Lewis Hamilton og Jenson Button eru dalæti Breta og takast á um helgina í lokamótinu á Silverstone. Mynd: AFP Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að mótaröð FOTA sem Formúlu 1 lið ákváðu að stofna í fyrrakvöld geti laðað að sér ný lið sem ætluðu að keppa undir merkjum FIA í Formúlu 1. "Ég tel að átta lið muni nægja til að setja upp öfluga mótaröð, en nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga á slást í hópinn og lið sem sóttu um að komast í Formúlu 1 á dögunum en fengu ekki náð fyrir augum FIA", sagði Whitmarsh. Tvö lið sem sóttu um drógu umsóknir sínar til FIA tilbaka eftir að ljóst var að bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. En 15 ný lið sýndu því áhuga á að komast í Formúlu 1 í síðustu viku. "Það vilja allir keppa við stóru liðin, McLaren, Ferrari og Brawn. Stjórnendur Formúlu 1 hafa ekki sinnt áhorfendum nægilega vel og það er hægt að gera mun betur. Vissulega er staðan sorgleg í dag, en menn verða að vera bjartsýnir á framtíðna. Það að ný lið sýna nýrri mótaröð áhuga er bara innblástur fyrir okkur að gera góða hluti", sagði Whitmarsh.Sjá brautarlýsingu á Silverstone Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að mótaröð FOTA sem Formúlu 1 lið ákváðu að stofna í fyrrakvöld geti laðað að sér ný lið sem ætluðu að keppa undir merkjum FIA í Formúlu 1. "Ég tel að átta lið muni nægja til að setja upp öfluga mótaröð, en nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga á slást í hópinn og lið sem sóttu um að komast í Formúlu 1 á dögunum en fengu ekki náð fyrir augum FIA", sagði Whitmarsh. Tvö lið sem sóttu um drógu umsóknir sínar til FIA tilbaka eftir að ljóst var að bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. En 15 ný lið sýndu því áhuga á að komast í Formúlu 1 í síðustu viku. "Það vilja allir keppa við stóru liðin, McLaren, Ferrari og Brawn. Stjórnendur Formúlu 1 hafa ekki sinnt áhorfendum nægilega vel og það er hægt að gera mun betur. Vissulega er staðan sorgleg í dag, en menn verða að vera bjartsýnir á framtíðna. Það að ný lið sýna nýrri mótaröð áhuga er bara innblástur fyrir okkur að gera góða hluti", sagði Whitmarsh.Sjá brautarlýsingu á Silverstone
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira