Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli 9. september 2009 15:26 Kimi Raikkönen vann á Spa brautinni í Belgíu og vill komast aftur á verðlaunapall. Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum." Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum."
Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira