Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 18:56 Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón. Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón.
Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita