Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 13. september 2009 15:00 Alfreð Finnbogason hefur skorað mikið fyrir Blika í sumar. Mynd/Anton Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Breiðablik hóf leikinn mjög vel og var komið í 2-0 eftir aðeins 13. mínútur. Keflavík jafnaði metin með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla áður en hálftími var liðinn af leiknum en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Byrjun leiksins var mjög fjörug en eftir markaveisluna fyrsta hálftímann þéttust varnir liðanna og færin fá. Hart var tekist á enda ætluðu bæði lið sér í úrslit bikarsins. Jóhann Birnir komst í eina færi síðari hálfleiks áður en Breiðablik komst yfir úr vítaspyrnu sem Keflavíkingar eru líklega allt annað en ánægðir með að hafa fengið á sig. Fyrst missti hinn jafnan trausti Alen Sutej boltann illa til Alfreðs sem tók á góðan sprett inn í vítateig þar sem hann féll við það sem virtist vera engin snerting þó Bjarni Hólm hafi vissulega rennt sér í teignum. Ódýrt víti en það er ekki spurt að því þegar Breiðablik gengur út á Laugardalsvöllinn 3. október í úrslitaleiknum gegn Fram. Keflavíkingar náðu aldrei að rífa leik sinn upp eftir markið og voru í raun aldrei líklegir til að jafna metin. Breiðablik ógnaði marki Keflavíkur ekki heldur að ráði þar sem liðið náði ekki að skapa sér færi í nokkrum fínum skyndisóknum. Keflavík-Breiðablik 2-3 0-1 Elfar Freyr Helgason ´8 0-2 Kristinn Jónsson ´13 1-2 Guðjón Árni Antoníusson ´22 2-2 Símun Eiler Samuelsen ´26 2-3 Guðmundur Pétursson (víti) ´66Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 2.052Dómari: Þóroddur Hjaltalín 6Skot (á mark): 7-9 (4-7)Varið: Lasse 4 – Ingvar 3Aukaspyrnur: 13-9Horn: 6-7Rangstöður: 1-1Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Símun Eiler Samuelsen 6 (71. Hörður Sveinsson -) Jón Gunnar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 5 (78. Nikolai Jörgensen -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (58. Magnús Sverrir Þorsteinsson 5) Haukur Ingi Guðnason 6Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 4 (76. Guðmann Þórisson -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 *Kristinn Jónsson 7 Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Arnar Grétarsson 6 (80. Andri Rafn Yeoman -) Alfreð Finnbogason 6 (91. Olgeir Sigurgeirsson -) Guðmundur Pétursson 6 Kristinn Steindórsson 6 Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Breiðablik hóf leikinn mjög vel og var komið í 2-0 eftir aðeins 13. mínútur. Keflavík jafnaði metin með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla áður en hálftími var liðinn af leiknum en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Byrjun leiksins var mjög fjörug en eftir markaveisluna fyrsta hálftímann þéttust varnir liðanna og færin fá. Hart var tekist á enda ætluðu bæði lið sér í úrslit bikarsins. Jóhann Birnir komst í eina færi síðari hálfleiks áður en Breiðablik komst yfir úr vítaspyrnu sem Keflavíkingar eru líklega allt annað en ánægðir með að hafa fengið á sig. Fyrst missti hinn jafnan trausti Alen Sutej boltann illa til Alfreðs sem tók á góðan sprett inn í vítateig þar sem hann féll við það sem virtist vera engin snerting þó Bjarni Hólm hafi vissulega rennt sér í teignum. Ódýrt víti en það er ekki spurt að því þegar Breiðablik gengur út á Laugardalsvöllinn 3. október í úrslitaleiknum gegn Fram. Keflavíkingar náðu aldrei að rífa leik sinn upp eftir markið og voru í raun aldrei líklegir til að jafna metin. Breiðablik ógnaði marki Keflavíkur ekki heldur að ráði þar sem liðið náði ekki að skapa sér færi í nokkrum fínum skyndisóknum. Keflavík-Breiðablik 2-3 0-1 Elfar Freyr Helgason ´8 0-2 Kristinn Jónsson ´13 1-2 Guðjón Árni Antoníusson ´22 2-2 Símun Eiler Samuelsen ´26 2-3 Guðmundur Pétursson (víti) ´66Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 2.052Dómari: Þóroddur Hjaltalín 6Skot (á mark): 7-9 (4-7)Varið: Lasse 4 – Ingvar 3Aukaspyrnur: 13-9Horn: 6-7Rangstöður: 1-1Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Haraldur Freyr Guðmundsson 4 Símun Eiler Samuelsen 6 (71. Hörður Sveinsson -) Jón Gunnar Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 5 (78. Nikolai Jörgensen -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (58. Magnús Sverrir Þorsteinsson 5) Haukur Ingi Guðnason 6Breiðablik 4-3-3: Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 4 (76. Guðmann Þórisson -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 *Kristinn Jónsson 7 Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Arnar Grétarsson 6 (80. Andri Rafn Yeoman -) Alfreð Finnbogason 6 (91. Olgeir Sigurgeirsson -) Guðmundur Pétursson 6 Kristinn Steindórsson 6
Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira