Gull í Formúlu 1 eða stigagjöf? 21. mars 2009 10:25 Lewis Hamilton fagnar sigri í Formúlu 1, en óljóst er hvort hann eða aðrir sigurvegarar fái gullmedalíu í stað stiga fyrir sigur árið 2009. Mynd: Getty Images Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira