Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2009 03:00 Stuðningsmenn Blika voru búnir að bíða lengi eftir fyrsta bikarnum. Mynd/Daníel Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir af sigurgleði Breiðabliks. Breiðablik varð ellefta félagið til þess að verða bikarmeistari en það voru liðin 38 ár síðan að Blikar komust í sinn fyrsta bikarúrslitaleik og þann eina fyrir leikinn í dag. Kári Ársælsson fyrirliði Blika með bikarinn.Mynd/DaníelGuðmann Þórisson fagnar markaskoraranum Alfreð Finnbogasyni með því að hefja hann á loft.Mynd/DaníelGuðmundur Pétursson var í bikarmeistaraliði annað árið í röð.Mynd/DaníelBikarinn í höfn. Blikar fagna sigri í vítakeppninni.Mynd/DaníelÓlafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, stjórnaði sigursöngnum í leikslok.Mynd/DaníelÞað var mikið fjör í Blikaklefanum eftri leik.Mynd/DaníelTveggja marka maðurinn Alfreð Finnbogason var mjög sáttur með bikarinn.Mynd/DaníelIngvar Þór Kale ver hér vítaspyrnu Hjálmars Þórarinssonar.Mynd/DaníelBlikar fögnuðu sínum fyrsta stóra titli í karlaflokki.Mynd/DaníelAlfreð Finnbogason býr sig undir að taka vítaspyrnu.Mynd/DaníelGuðnmundur Pétursson lét finna fyrir sér í leiknum. Hér er hann með Kristján Hauksson og Auðun Helgason á hælunum.Mynd/DaníelArnar Grétarsson spilaði hugsanlega síðasta leikinn sinn á ferlinum.Mynd/DaníelIngvar Þór Kale kyssir bikarinn í leikslok.Mynd/DaníelÞað gekk mikið á í fagnaðarlátum Blika í leikslok.Mynd/DaníelArnór Sveinn Aðalsteinsson á léttu nótunum eftir leik.Mynd/DaníelKristinn Steindórsson var ánægður með daginn.Mynd/DaníelBikarinn að fara á loft í fyrsta sinn í sögu karlaliðs Breiðabliks.Mynd/Daníel Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir af sigurgleði Breiðabliks. Breiðablik varð ellefta félagið til þess að verða bikarmeistari en það voru liðin 38 ár síðan að Blikar komust í sinn fyrsta bikarúrslitaleik og þann eina fyrir leikinn í dag. Kári Ársælsson fyrirliði Blika með bikarinn.Mynd/DaníelGuðmann Þórisson fagnar markaskoraranum Alfreð Finnbogasyni með því að hefja hann á loft.Mynd/DaníelGuðmundur Pétursson var í bikarmeistaraliði annað árið í röð.Mynd/DaníelBikarinn í höfn. Blikar fagna sigri í vítakeppninni.Mynd/DaníelÓlafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, stjórnaði sigursöngnum í leikslok.Mynd/DaníelÞað var mikið fjör í Blikaklefanum eftri leik.Mynd/DaníelTveggja marka maðurinn Alfreð Finnbogason var mjög sáttur með bikarinn.Mynd/DaníelIngvar Þór Kale ver hér vítaspyrnu Hjálmars Þórarinssonar.Mynd/DaníelBlikar fögnuðu sínum fyrsta stóra titli í karlaflokki.Mynd/DaníelAlfreð Finnbogason býr sig undir að taka vítaspyrnu.Mynd/DaníelGuðnmundur Pétursson lét finna fyrir sér í leiknum. Hér er hann með Kristján Hauksson og Auðun Helgason á hælunum.Mynd/DaníelArnar Grétarsson spilaði hugsanlega síðasta leikinn sinn á ferlinum.Mynd/DaníelIngvar Þór Kale kyssir bikarinn í leikslok.Mynd/DaníelÞað gekk mikið á í fagnaðarlátum Blika í leikslok.Mynd/DaníelArnór Sveinn Aðalsteinsson á léttu nótunum eftir leik.Mynd/DaníelKristinn Steindórsson var ánægður með daginn.Mynd/DaníelBikarinn að fara á loft í fyrsta sinn í sögu karlaliðs Breiðabliks.Mynd/Daníel
Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira