Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari 4. apríl 2009 10:32 Jenson Button verður fremstur á ráslínu í Malasíu á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag. Mynd: AFP Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið
Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira