Barrichello runninn reiðin vegna taps 15. júlí 2009 08:38 Barrichello var eldheitur og reiður eftir kappaksturinn í Þýskalandi um síðustu helgi. mynd: kappakstur.is Brasilíunaðurinn Rubens Barrichello var æfur út í Brawn liðið eftir kappaksturinn á Nurburgring á sunnudaginn. Taldi að liðið hefði klúðrað málum, þannig að hann tapaðiu af sigurmöguleikanum. Barrichello var í hörkukeppni við Mark Webber lengi vel, en mistök í þjónustuhléi og önnur keppnisáætlun en önnur lið voru með varð til þess að hann endaði í sjötta sæti. Barrichello sagði í samtali við BBC á sunnudaginn að honum væri skapi næst að fljúga heim, eftir dæmalaust klúður Brawn manna og var mikið niðri fyrir. Hann sagðist engan áhuga hafa á að talla við tæknimenn liðsins og hlusta á blaður og afsakanir. "Mér var heitt í hamsi, en ég er kominn yfir það. Ég hefði aldrei getað unnið mótið og Red Bull bílarnir voru hálfri sekúndu fljótari í hring. Þriðja sætið hefði verið möguleiki ef þjónustuhléið hefði ekki klikkað. Ég mun berjast áfram og á möguleika á titlinum. Þetta var erfiður sunnudegur en hann er nú minning ein", sagði Barrichelllo um málið. Barrichello féll úr öðru sæti í stigamótinu í það fjórða eftir keppni helgarinnar sem Mark Webber vann á Red Bull. Stigastaðan í Formúlu 1 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Brasilíunaðurinn Rubens Barrichello var æfur út í Brawn liðið eftir kappaksturinn á Nurburgring á sunnudaginn. Taldi að liðið hefði klúðrað málum, þannig að hann tapaðiu af sigurmöguleikanum. Barrichello var í hörkukeppni við Mark Webber lengi vel, en mistök í þjónustuhléi og önnur keppnisáætlun en önnur lið voru með varð til þess að hann endaði í sjötta sæti. Barrichello sagði í samtali við BBC á sunnudaginn að honum væri skapi næst að fljúga heim, eftir dæmalaust klúður Brawn manna og var mikið niðri fyrir. Hann sagðist engan áhuga hafa á að talla við tæknimenn liðsins og hlusta á blaður og afsakanir. "Mér var heitt í hamsi, en ég er kominn yfir það. Ég hefði aldrei getað unnið mótið og Red Bull bílarnir voru hálfri sekúndu fljótari í hring. Þriðja sætið hefði verið möguleiki ef þjónustuhléið hefði ekki klikkað. Ég mun berjast áfram og á möguleika á titlinum. Þetta var erfiður sunnudegur en hann er nú minning ein", sagði Barrichelllo um málið. Barrichello féll úr öðru sæti í stigamótinu í það fjórða eftir keppni helgarinnar sem Mark Webber vann á Red Bull. Stigastaðan í Formúlu 1
Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira