Nelson Piquet: Briatore slátraði mér 3. ágúst 2009 17:24 Nelson Piquet er bílllaus eftir að Renault sendi honum uppsagnarbréf. Hann hóf keppni í kappakstri á kartbílum og verður trúlega að halda sér í æfingum á slíkum bíl á næstunni. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira