Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Elvar Geir Magnússon skrifar 15. nóvember 2009 19:25 Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita