Læknar banna Massa að keppa 1. september 2009 11:46 Massa slasaðist þegar hann fékk fljúgandi gorm í höfuðið í tímatölkum í Ungverjalandi. Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira