Vettel á ráspól í Tyrklandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 12:05 Sebastian Vettel er á ráspól í Tyrklandi. Nordicphotos/GettyImages Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira