Sigurbergur og Hanna best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2009 22:52 Sigurbergur Sveinsson var valinn leikmaður ársins í N1-deild karla. Mynd/Anton Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita