Forystuliðið í vanda á Spa brautinni 29. ágúst 2009 10:04 Hvorki Button né Barrichello voru meðal þeirra fremstu á Spa. Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira