Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. nóvember 2009 21:22 Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. „Við misstum einbeitinguna alltof oft. Þetta hefur gerst áður í vetur þegar við náum upp forskoti, þá verða menn bara að hvíla sig, því miður. Menn verða værukærir og þegar við erum í forystu fara menn að skjóta öðruvísi og allir, þá meina ég allir, fara að taka vitlausar ákvarðanir. Við vorum með forskot og vorum að reyna að komast almennilega frá þeim en þegar það er svona mikil markvarsla báðum megin þá er alltaf hætt við því að þetta verði jafnt. Flóki bara bjargaði okkur í þessum leik, alveg eins og gegn Gróttu síðast. Hann hélt okkur á floti og stóð algjörlega upp úr í þessum leik.“ "Vörnin var slök í fyrri hálfleik, þá var sóknin allt í lagi en við klikkuðum á nokkrum dauðafærum. Þetta var svo eiginlega bara ekki vel spilað hjá okkur. Það gerist aftur það sama hjá okkur þá og í fyrri hálfleik þegar menn fara að slaka á. Þetta er líka alltaf á sama tímapunkti, eftir korter eða eitthvað. Í staðinn fyrir að komast sex eða sjö mörkum yfir þá slökum við á." En við erum ánægðir með sigurinn og við byggjum bara á þessu,“ sagði Jónatan. Olís-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. „Við misstum einbeitinguna alltof oft. Þetta hefur gerst áður í vetur þegar við náum upp forskoti, þá verða menn bara að hvíla sig, því miður. Menn verða værukærir og þegar við erum í forystu fara menn að skjóta öðruvísi og allir, þá meina ég allir, fara að taka vitlausar ákvarðanir. Við vorum með forskot og vorum að reyna að komast almennilega frá þeim en þegar það er svona mikil markvarsla báðum megin þá er alltaf hætt við því að þetta verði jafnt. Flóki bara bjargaði okkur í þessum leik, alveg eins og gegn Gróttu síðast. Hann hélt okkur á floti og stóð algjörlega upp úr í þessum leik.“ "Vörnin var slök í fyrri hálfleik, þá var sóknin allt í lagi en við klikkuðum á nokkrum dauðafærum. Þetta var svo eiginlega bara ekki vel spilað hjá okkur. Það gerist aftur það sama hjá okkur þá og í fyrri hálfleik þegar menn fara að slaka á. Þetta er líka alltaf á sama tímapunkti, eftir korter eða eitthvað. Í staðinn fyrir að komast sex eða sjö mörkum yfir þá slökum við á." En við erum ánægðir með sigurinn og við byggjum bara á þessu,“ sagði Jónatan.
Olís-deild karla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira