Jónatan Magnússon: Menn fara því miður að hvíla sig þegar við náum upp forskoti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. nóvember 2009 21:22 Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. „Við misstum einbeitinguna alltof oft. Þetta hefur gerst áður í vetur þegar við náum upp forskoti, þá verða menn bara að hvíla sig, því miður. Menn verða værukærir og þegar við erum í forystu fara menn að skjóta öðruvísi og allir, þá meina ég allir, fara að taka vitlausar ákvarðanir. Við vorum með forskot og vorum að reyna að komast almennilega frá þeim en þegar það er svona mikil markvarsla báðum megin þá er alltaf hætt við því að þetta verði jafnt. Flóki bara bjargaði okkur í þessum leik, alveg eins og gegn Gróttu síðast. Hann hélt okkur á floti og stóð algjörlega upp úr í þessum leik.“ "Vörnin var slök í fyrri hálfleik, þá var sóknin allt í lagi en við klikkuðum á nokkrum dauðafærum. Þetta var svo eiginlega bara ekki vel spilað hjá okkur. Það gerist aftur það sama hjá okkur þá og í fyrri hálfleik þegar menn fara að slaka á. Þetta er líka alltaf á sama tímapunkti, eftir korter eða eitthvað. Í staðinn fyrir að komast sex eða sjö mörkum yfir þá slökum við á." En við erum ánægðir með sigurinn og við byggjum bara á þessu,“ sagði Jónatan. Olís-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Jónatan Magnússon var markahæstur Akureyrar í kvöld sem lagði Stjörnuna 25-24 nyrðra. Jónatan var ánægður með sigurinn en lítið annað. „Við misstum einbeitinguna alltof oft. Þetta hefur gerst áður í vetur þegar við náum upp forskoti, þá verða menn bara að hvíla sig, því miður. Menn verða værukærir og þegar við erum í forystu fara menn að skjóta öðruvísi og allir, þá meina ég allir, fara að taka vitlausar ákvarðanir. Við vorum með forskot og vorum að reyna að komast almennilega frá þeim en þegar það er svona mikil markvarsla báðum megin þá er alltaf hætt við því að þetta verði jafnt. Flóki bara bjargaði okkur í þessum leik, alveg eins og gegn Gróttu síðast. Hann hélt okkur á floti og stóð algjörlega upp úr í þessum leik.“ "Vörnin var slök í fyrri hálfleik, þá var sóknin allt í lagi en við klikkuðum á nokkrum dauðafærum. Þetta var svo eiginlega bara ekki vel spilað hjá okkur. Það gerist aftur það sama hjá okkur þá og í fyrri hálfleik þegar menn fara að slaka á. Þetta er líka alltaf á sama tímapunkti, eftir korter eða eitthvað. Í staðinn fyrir að komast sex eða sjö mörkum yfir þá slökum við á." En við erum ánægðir með sigurinn og við byggjum bara á þessu,“ sagði Jónatan.
Olís-deild karla Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira