BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs 29. júlí 2009 08:29 BMW mun hætta þátttöku í Formúlu 1 í lok þessa keppnistímabils og Robert Kubica og Nick Heidfeld þurfa að leita á önnur mið fyrir 2010. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW
Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira