Ævintýri Buttons heldur áfram 5. apríl 2009 20:03 Jenson Button var glaðreifur í dag eftir annan sigurinn í röð í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli
Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira