Formúlu 1 mót í París úr myndinni 2. desember 2009 10:52 Ferrari hefur verið ekið um götur Parísar, en nú virðast litlar líkur á Formúlu 1 móti í París eins og til stóð. mynd: Getty Images Áætlun um að uppsetning á Formúlu 1 braut í París hefur runnið í sandinn, eftir að yfirvöld féllu frá áætlun að byggja braut á iðnaðarsvæði við Flins Les Mueraux. Bernie Ecclestone vill hafa Formúlu 1 í framtíðinni í París, New York og Moskvu, en Parísar hugmyndin hefur allavega verið sett í skúffuna í bili. Til stóða að halda Formúlu 1 mót í París 2011, en það verður ekki. Eigendur Paul Riccard brautarinnar í Frakklandi vilja í staðinn skoða möguleika á að halda Formúlu 1 keppni, en Ecclestone er hluthafi í brautinni. Hann er sífellt að leita nýrra landa og á næsta ári verður mót í Suður Kóreu í fyrsta skipti. Þá verður mótið í Montreal í Kanada aftur á dagskrá eftir hlé, en 19 mót verða á dagskrá 2010, en þau voru 17 í iár. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Áætlun um að uppsetning á Formúlu 1 braut í París hefur runnið í sandinn, eftir að yfirvöld féllu frá áætlun að byggja braut á iðnaðarsvæði við Flins Les Mueraux. Bernie Ecclestone vill hafa Formúlu 1 í framtíðinni í París, New York og Moskvu, en Parísar hugmyndin hefur allavega verið sett í skúffuna í bili. Til stóða að halda Formúlu 1 mót í París 2011, en það verður ekki. Eigendur Paul Riccard brautarinnar í Frakklandi vilja í staðinn skoða möguleika á að halda Formúlu 1 keppni, en Ecclestone er hluthafi í brautinni. Hann er sífellt að leita nýrra landa og á næsta ári verður mót í Suður Kóreu í fyrsta skipti. Þá verður mótið í Montreal í Kanada aftur á dagskrá eftir hlé, en 19 mót verða á dagskrá 2010, en þau voru 17 í iár. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira