Button: Engin pressa að vinna titilinn 15. október 2009 18:22 Sebastian Vettel, Jenson Button og Rubens Barrichello geta allir orðið meistarar í Formúlu 1. m Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. "Vettel segir að pressan sé á okkur, en við erum í sama báti. Við erum að berjast um titilinn, ég, Vettel og Barrichello. Þetta er spennandi staða en ég er með forskotið sem þeir þurfa að vinna upp", sagði Button á blaðamannfundi í Brasilíu í dag. "Ég vaknaði með bros á vör í morgun, vitandi það að ég get orðið heimsmeistari á sunnudaginn. Ég er bara jákvæður. Ég tel að ég sé með bílinn til að klára dæmið. Ég hef aldrei mætti í keppni bara til að klára í stigasæti, en ekki til að sigra. Ég reyni allt til að vinna og hef leitt meistaramótið frá upphafi", sagði Button. Hann hefur legið undir ámæli fyrir að sækja ekki á lokasprettinum, en hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins en síðan ekki söguna meir. Fjallað er um Formúlu 1 á víðum grundvelli í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. "Vettel segir að pressan sé á okkur, en við erum í sama báti. Við erum að berjast um titilinn, ég, Vettel og Barrichello. Þetta er spennandi staða en ég er með forskotið sem þeir þurfa að vinna upp", sagði Button á blaðamannfundi í Brasilíu í dag. "Ég vaknaði með bros á vör í morgun, vitandi það að ég get orðið heimsmeistari á sunnudaginn. Ég er bara jákvæður. Ég tel að ég sé með bílinn til að klára dæmið. Ég hef aldrei mætti í keppni bara til að klára í stigasæti, en ekki til að sigra. Ég reyni allt til að vinna og hef leitt meistaramótið frá upphafi", sagði Button. Hann hefur legið undir ámæli fyrir að sækja ekki á lokasprettinum, en hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins en síðan ekki söguna meir. Fjallað er um Formúlu 1 á víðum grundvelli í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira