Button stal ráspólnum af Vettel 9. maí 2009 13:11 Jenson Button er fyrstur á ráslínu í þriðja skipti á árinu. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku. Rubens Barrichello á Brawn náði þriðja besta tíma, en Felipe Massa á Ferrari varð fjórði. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren varð aðeins fjórtándi og fyrrum meistari, Kimi Raikkönen á McLaren sextándi. Raikkönen vann mótið í Barcelona í fyrra en varð að sæta sig við að falla út í fyrstu umferð tímatökunnar. Hamilton féll út í annarri umferð tímatökunnar, en mjótt var á munum og Fernando Alonso var 0.022 sekúndum frá því að komast ekki áfram í 10 manna úrslit. Alonso endaði svo í áttunda sæti, heimamönnum til sárra vonbrigða. "Ég rétt slapp í lokahringinn eftir að liðið sendi mig seint af stað. Það munaði bara tveimur sekúndum á því að ég gæti ekki ekið síðasta sprettinn. Ég trúði því svo varla að ég hefði slegið Vettel við í blálokin", sagði Button glaðreifur eftir tímatökuna. Sjá nánar um tímatökuna Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku. Rubens Barrichello á Brawn náði þriðja besta tíma, en Felipe Massa á Ferrari varð fjórði. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren varð aðeins fjórtándi og fyrrum meistari, Kimi Raikkönen á McLaren sextándi. Raikkönen vann mótið í Barcelona í fyrra en varð að sæta sig við að falla út í fyrstu umferð tímatökunnar. Hamilton féll út í annarri umferð tímatökunnar, en mjótt var á munum og Fernando Alonso var 0.022 sekúndum frá því að komast ekki áfram í 10 manna úrslit. Alonso endaði svo í áttunda sæti, heimamönnum til sárra vonbrigða. "Ég rétt slapp í lokahringinn eftir að liðið sendi mig seint af stað. Það munaði bara tveimur sekúndum á því að ég gæti ekki ekið síðasta sprettinn. Ég trúði því svo varla að ég hefði slegið Vettel við í blálokin", sagði Button glaðreifur eftir tímatökuna. Sjá nánar um tímatökuna
Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira