Stórir sigrar í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2009 18:11 Íris Ásta Pétursdóttir í leik með Val. Mynd/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Valur er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á FH í dag. Valur er í efsta sæti deildarinnar með tíu stig, rétt eins og Stjarnan en Valur á þó leik til góða. Stjarnan vann í dag KA/Þór á Akureyri en síðarnefnda liðið er enn stigalaust á botni deildarinnar, rétt eins og Víkingur. Þá vann Fylkir stórsigur á HK í dag og er í fjórða sæti deildarinnar með fjögur stig. HK er í sjöunda sætinu með tvö stig. Umferðinni lýkur svo á morgun með leik Hauka og Fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 14.00.Úrslit og markaskorarar:KA/Þór - Stjarnan 19-32 Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 7, Martha Hermannsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 9, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Jóna Halldórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Þorgerður Atladóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.FH - Valur 16-25Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Rebekka Skúladóttir 5, Elsa Rut Óðinsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Kolbrún Franklín 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Fylkir - HK 32-16Mörk Fylkis: Sigríður Hauksdóttir 6, Sunna María Einarsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Sif Gunnarsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Karitás Sigurðardóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 3, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Gerður Arinbjarnardóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Valur er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á FH í dag. Valur er í efsta sæti deildarinnar með tíu stig, rétt eins og Stjarnan en Valur á þó leik til góða. Stjarnan vann í dag KA/Þór á Akureyri en síðarnefnda liðið er enn stigalaust á botni deildarinnar, rétt eins og Víkingur. Þá vann Fylkir stórsigur á HK í dag og er í fjórða sæti deildarinnar með fjögur stig. HK er í sjöunda sætinu með tvö stig. Umferðinni lýkur svo á morgun með leik Hauka og Fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 14.00.Úrslit og markaskorarar:KA/Þór - Stjarnan 19-32 Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 7, Martha Hermannsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 9, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Jóna Halldórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Þorgerður Atladóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.FH - Valur 16-25Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Rebekka Skúladóttir 5, Elsa Rut Óðinsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Kolbrún Franklín 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Fylkir - HK 32-16Mörk Fylkis: Sigríður Hauksdóttir 6, Sunna María Einarsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Sif Gunnarsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Karitás Sigurðardóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 3, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Gerður Arinbjarnardóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita