Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Ómar Þorgeirsson skrifar 17. september 2009 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Stefán Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira