Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra 21. júní 2009 08:37 Sebastian Vettel undirritar fyrir áhorfendur ásamt öðrum Formúlu 1 ökumönnum á Silverstone. Mynd: AFP Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Red Bull lið Vettels mætti með talsvert breyttan bíl á Silverstone og Button segir liðið fljótari en Brawn og gæti munurinn verið allt að hálf sekúnda í hring. Vettel er hæstánægður með breytingarnar, en nýr framvængur, endurbættur loftdreifir og vélarhlif eru meðal hluta sem bíllinn státar á lokamótinu á Silverstone. "Það er mikil gleði í herbúðum Red Bull og gaman að vera í bílskýlinu og fylgjast með undirbúningnum. Músíkin er á fullu og menn vinna með bros á vor, menn eru eiginlega dansandi í vinnunni... Strákarnir hafa lagt mikla vinnu á sig og það skilar sér í góðum bíl. Það er eiginlega skylda mín að standa mig vel og skila sigri. Strákarnir eiga það skilið og það er gaman að fær þeim velgengni, eftir erfið ár hjá Red Bull. Núna er tími liðsins kominn", sagði Vettel. Bein útsending frá mótinu á Silverstone hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og verður m.a. rætt við Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara um deilurnar FIA og FOTA í upphitun fyrir kappaksturinn. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira