Dólar Button eða sýnir meistaratakta? 14. október 2009 08:13 Jenson Button gæti orðið arftaki Lewis Hamilton hvað meistaratitilinn varðar um helgina. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum. En mörgum er tiðrætt um að Button hefur ekki unnið mót síðan í vor, fyrir 10 mótum síðan og setja spurningamerki við titilsókn hans. Gamli meistarinn Damon Hill finnst að hann verði að taka á sig rögg og vinna annað tveggja síðustu mótanna, til að sýna að hann hafi virkilega verið sá besti í ár. Það sé lítill sómi í því að dóla í mark til að ná stigum. Þetta gerði þó Lewis Hamilton í kapphlaupinu við Felipe Massa í fyrra. Hamilton varð fimmti, en Massa vann og tapaði titlinum með eins stigs mun. Lokamótið í fyrra var sannkallaður spennutryllir í rigningu og úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. Ný lýkur mótinu í Abu Dhabi á nýrri braut sem engin hefur ekið og það setur strik í reikningin. Þá gæti rigningu sem er spáð í Interlagos ruglað málum og hjálpað Vettel sem er 16 stigum á eftir Button, en Barrichello er 14 stigum á eftir. Button hefur átt frekar daufan feril miðað við marga og honum er mikið í mun að tróna á toppnum á þessu keppnistímabili. Það hjálpar honum líka í samningaviðræðum við Brawn liðið sem hefur ekki enn ákveðið hvaða ökumenn verða hjá liðinu á næsta ári. Það er því allt undir hjá Button, en spurningin er hvort hann dólar eða sýnir meistaratakta til að ná markmiði sínu. Ítarleg umfjöllun verður um möguleika ökumanna í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Þá verður rætt við Felipe Massa sem ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í vikunni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Sjá brautarlýsingu frá Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum. En mörgum er tiðrætt um að Button hefur ekki unnið mót síðan í vor, fyrir 10 mótum síðan og setja spurningamerki við titilsókn hans. Gamli meistarinn Damon Hill finnst að hann verði að taka á sig rögg og vinna annað tveggja síðustu mótanna, til að sýna að hann hafi virkilega verið sá besti í ár. Það sé lítill sómi í því að dóla í mark til að ná stigum. Þetta gerði þó Lewis Hamilton í kapphlaupinu við Felipe Massa í fyrra. Hamilton varð fimmti, en Massa vann og tapaði titlinum með eins stigs mun. Lokamótið í fyrra var sannkallaður spennutryllir í rigningu og úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. Ný lýkur mótinu í Abu Dhabi á nýrri braut sem engin hefur ekið og það setur strik í reikningin. Þá gæti rigningu sem er spáð í Interlagos ruglað málum og hjálpað Vettel sem er 16 stigum á eftir Button, en Barrichello er 14 stigum á eftir. Button hefur átt frekar daufan feril miðað við marga og honum er mikið í mun að tróna á toppnum á þessu keppnistímabili. Það hjálpar honum líka í samningaviðræðum við Brawn liðið sem hefur ekki enn ákveðið hvaða ökumenn verða hjá liðinu á næsta ári. Það er því allt undir hjá Button, en spurningin er hvort hann dólar eða sýnir meistaratakta til að ná markmiði sínu. Ítarleg umfjöllun verður um möguleika ökumanna í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Þá verður rætt við Felipe Massa sem ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í vikunni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Sjá brautarlýsingu frá Brasilíu
Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn