Rosberg sprettharðastur á Silversone 20. júní 2009 10:20 Nico Rosberg var á mýkri dekkjunumn þegar hann náði besta tíma á Silverstone. mynd: AFP Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira