Rosberg sprettharðastur á Silversone 20. júní 2009 10:20 Nico Rosberg var á mýkri dekkjunumn þegar hann náði besta tíma á Silverstone. mynd: AFP Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira