Umfjöllun: Engin sigurhátíð hjá Val í kvöld Elvar Geir Magnússon skrifar 23. apríl 2010 21:33 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. Valskonur hefðu getað tryggt sér titilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Fram sem hafði frumkvæðið nær allan leikinn. Hrafnhildur Skúladóttir skoraði ellefu mörk fyrir Val og Karen Knútsdóttir þrettán fyrir Fram. Valskonur fóru betur af stað í leiknum í kvöld og náðu mest þriggja marka forystu. Eftir því sem á hálfleikinn leið komust Framkonur betur í leikinn og luku hálfleiknum með miklum glæsibrag. Staðan í hálfleik var 12-16, gestaliðið í góðri stöðu. Valur skoraði fyrsta markið eftir hlé en fékk svo þrjú mörk í andlitið og staðan skyndilega orðin 13-19. Þetta var bil sem Valskonum gekk erfiðlega að brúa þrátt fyrir góðan stuðning áhorfenda. Þeim tókst að minnka muninn í tvö mörk en komust ekki lengra. Fjölmargar misheppnaðar sendingar reyndust dýrkeyptar fyrir Val í leiknum. Oft á tíðum virtist of mikið óðagot á leikmönnum liðsins. Eftir að hafa sýnt dapra frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum var öllu meira líf í Framkonum í kvöld. Mikil spenna er nú hlaupin í þetta einvígi og von á frábærum handboltaleik á sunnudag þegar liðin mætast í fjórða sinn. Valur - Fram 27-29 (12-16) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 11/3 (15/4), Kristín Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Rut Skúladóttir 2 (3), Hildigunnur Einarsdóttir 2 (4), Ágústa Edda Björnsdóttir 2 (5), Brynja Dögg Steinsen 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (5), Nína K. Björnsdóttir 1/1 (3/3), Katrín Andrésdóttir 0 (1).Varin skot: Berglind Hansdóttir 14Hraðaupphlaup: 2 (Rebekka, Hildigunnur)Fiskuð víti: 6 (Ágústa 2, Íris 2, Nína, Brynja Dögg, Rebekka)Utan vallar: 6 mín.Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 13/7 (18/7), Stella Sigurðardóttir 5 (9), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (5), Marthe Sördal 1 (3), Pavla Nevarilova 0 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 9/1, Helga Vala Jónsdóttir 2/1.Hraðaupphlaup: 4 (Stella, Ásta, Marthe, Guðrún)Fiskuð víti: 7 (Pavla 2, Stella 2, Hildur, Ásta, Guðrún)Utan vallar: 8 mín. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. Valskonur hefðu getað tryggt sér titilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Fram sem hafði frumkvæðið nær allan leikinn. Hrafnhildur Skúladóttir skoraði ellefu mörk fyrir Val og Karen Knútsdóttir þrettán fyrir Fram. Valskonur fóru betur af stað í leiknum í kvöld og náðu mest þriggja marka forystu. Eftir því sem á hálfleikinn leið komust Framkonur betur í leikinn og luku hálfleiknum með miklum glæsibrag. Staðan í hálfleik var 12-16, gestaliðið í góðri stöðu. Valur skoraði fyrsta markið eftir hlé en fékk svo þrjú mörk í andlitið og staðan skyndilega orðin 13-19. Þetta var bil sem Valskonum gekk erfiðlega að brúa þrátt fyrir góðan stuðning áhorfenda. Þeim tókst að minnka muninn í tvö mörk en komust ekki lengra. Fjölmargar misheppnaðar sendingar reyndust dýrkeyptar fyrir Val í leiknum. Oft á tíðum virtist of mikið óðagot á leikmönnum liðsins. Eftir að hafa sýnt dapra frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum var öllu meira líf í Framkonum í kvöld. Mikil spenna er nú hlaupin í þetta einvígi og von á frábærum handboltaleik á sunnudag þegar liðin mætast í fjórða sinn. Valur - Fram 27-29 (12-16) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 11/3 (15/4), Kristín Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Rut Skúladóttir 2 (3), Hildigunnur Einarsdóttir 2 (4), Ágústa Edda Björnsdóttir 2 (5), Brynja Dögg Steinsen 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (5), Nína K. Björnsdóttir 1/1 (3/3), Katrín Andrésdóttir 0 (1).Varin skot: Berglind Hansdóttir 14Hraðaupphlaup: 2 (Rebekka, Hildigunnur)Fiskuð víti: 6 (Ágústa 2, Íris 2, Nína, Brynja Dögg, Rebekka)Utan vallar: 6 mín.Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 13/7 (18/7), Stella Sigurðardóttir 5 (9), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (5), Marthe Sördal 1 (3), Pavla Nevarilova 0 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 9/1, Helga Vala Jónsdóttir 2/1.Hraðaupphlaup: 4 (Stella, Ásta, Marthe, Guðrún)Fiskuð víti: 7 (Pavla 2, Stella 2, Hildur, Ásta, Guðrún)Utan vallar: 8 mín.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita