Björgvin: Seinni bylgja Frakka skar á milli liðanna Elvar Geir Magnússon skrifar 17. apríl 2010 18:43 Mynd/Daníel „Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag. „Við gerðum jafntefli í gær en töpuðum með þremur í dag. Þetta var eitt skref af mörgum sem við þurfum að taka. Við vorum alls ekki að spila óaðfinnanlega og eigum helling inni. Þessir leikir um helgina hafa verið æfingaleikir en það er kannski bara betra að taka sigurleikinn gegn þeim á einhverju stórmóti." „Það sem sker á milli þessara liða í dag er að þeir eru með hrikalega sterka seinni bylgju. Þeir búa yfir miklum hraða og styrk," sagði Björgvin sem varði fimmtán skot í dag. Næstu verkefni landsliðsins eru æfingaleikir gegn Danmörku og Brasilíu í sumar. „Það er alltaf gaman að spila fyrir Ísland sama hver mótherjinn er. Það skemmtilegasta sem maður gerir að spila fyrir fulla höll. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í handbolta," sagði Björgvin. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
„Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag. „Við gerðum jafntefli í gær en töpuðum með þremur í dag. Þetta var eitt skref af mörgum sem við þurfum að taka. Við vorum alls ekki að spila óaðfinnanlega og eigum helling inni. Þessir leikir um helgina hafa verið æfingaleikir en það er kannski bara betra að taka sigurleikinn gegn þeim á einhverju stórmóti." „Það sem sker á milli þessara liða í dag er að þeir eru með hrikalega sterka seinni bylgju. Þeir búa yfir miklum hraða og styrk," sagði Björgvin sem varði fimmtán skot í dag. Næstu verkefni landsliðsins eru æfingaleikir gegn Danmörku og Brasilíu í sumar. „Það er alltaf gaman að spila fyrir Ísland sama hver mótherjinn er. Það skemmtilegasta sem maður gerir að spila fyrir fulla höll. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í handbolta," sagði Björgvin.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira