Sebastian Vettel: Keppi ekki til að slá met Schumachers 19. nóvember 2010 14:47 Sebastian Vettel með sigurlaunin frá Abu Dhabi. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. "Hann (Schumacher) sagði mér að það væri sérstök upplifun að aka fyrir Ferrari eða Mercedes. Bæði liðin eru fortíð, nútíð og alveg örugglega framtíð Formúlu 1", skrifaði Vettel í Bild. "Það eiga allir ökumenn leynda drauma um að keyra Ferrari eða Mercedes. Hvort maður kemst þangað ræðst af mörgum þáttum og allt þarf að smella saman. En það er fjarri. Næst mun ég verja titilinn með Red Bull. Við erum með það sem þarf til árangurs. Rétta fólkið á réttum stað." Vettel ritaði líka um að það væri stressandi að keppa um meistaratitilinn, hvað þá að vinna jafnmarga og Schumacher. "Núna veit ég hvað það er erfitt og stressandi að vinna titilinn. Michael hefur gert þetta sjö sinnum! Ég keyri ekki í Formúlu 1 til að slá met Michaels. Það er ekki hægt að bera saman mitt líf og ferill hans. Hann er goðsögn, ég er rétt að byrja", skrifaði Vettel. Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. "Hann (Schumacher) sagði mér að það væri sérstök upplifun að aka fyrir Ferrari eða Mercedes. Bæði liðin eru fortíð, nútíð og alveg örugglega framtíð Formúlu 1", skrifaði Vettel í Bild. "Það eiga allir ökumenn leynda drauma um að keyra Ferrari eða Mercedes. Hvort maður kemst þangað ræðst af mörgum þáttum og allt þarf að smella saman. En það er fjarri. Næst mun ég verja titilinn með Red Bull. Við erum með það sem þarf til árangurs. Rétta fólkið á réttum stað." Vettel ritaði líka um að það væri stressandi að keppa um meistaratitilinn, hvað þá að vinna jafnmarga og Schumacher. "Núna veit ég hvað það er erfitt og stressandi að vinna titilinn. Michael hefur gert þetta sjö sinnum! Ég keyri ekki í Formúlu 1 til að slá met Michaels. Það er ekki hægt að bera saman mitt líf og ferill hans. Hann er goðsögn, ég er rétt að byrja", skrifaði Vettel.
Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira