Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 14:00 Fernando Alonso. Mynd/GettyImages Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira