Vetell: Meistaratitillinn markmiðið 10. febrúar 2010 10:53 Sebastian Vetel, ungur og áræðinn. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel. Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel.
Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira