Ballesteros: Tiger getur unnið Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. mars 2010 11:00 Spænska golfgoðsögnin, Seve Ballesteros, hefur tröllatrú á Tiger Woods fyrir Masters og segir að endurkoma hans séu bestu fréttir sem golfið hefur fengið lengi. „Ég er afar ánægður að sjá Tiger koma aftur. Hann á mikla möguleika að vinna Masters," sagði Spánverjinn. „Ef hann ákveður að taka þátt í mótinu þá er það vegna þess að hann telur sig eiga möguleika á að vinna mótið. Við vitum öll hvað hann getur og Augusta er langur völlur. Hann er vanur að slá langt og hann þekkir völlinn líka vel þannig að ég tel hann eiga mikla möguleika." Spánverjinn hefur átt í vandræðum með heilsuna síðustu ár og farið í fjórar aðgerðir síðan hann greindist með heilaæxli árið 2008. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Spænska golfgoðsögnin, Seve Ballesteros, hefur tröllatrú á Tiger Woods fyrir Masters og segir að endurkoma hans séu bestu fréttir sem golfið hefur fengið lengi. „Ég er afar ánægður að sjá Tiger koma aftur. Hann á mikla möguleika að vinna Masters," sagði Spánverjinn. „Ef hann ákveður að taka þátt í mótinu þá er það vegna þess að hann telur sig eiga möguleika á að vinna mótið. Við vitum öll hvað hann getur og Augusta er langur völlur. Hann er vanur að slá langt og hann þekkir völlinn líka vel þannig að ég tel hann eiga mikla möguleika." Spánverjinn hefur átt í vandræðum með heilsuna síðustu ár og farið í fjórar aðgerðir síðan hann greindist með heilaæxli árið 2008.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira