Ferrari ætlar ekki að áfrýja dómi FIA 25. júlí 2010 19:44 Felipe Massa, Fernando Alonso og Sebastian Vettel á verðlaunapallinum í dag. Mynd: Getty Images Ferrari segir að lið sitt muni ekki afrýja dómi dómara á Hockenheim brautinni í dag. Liðið var dæmt í 100.000 dala sekt og brot þeirra sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Ferrari var dæmt fyrir það sem virtist liðsskipun, en Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér, eftir að hafa verið í forystu. Alonso vann mótið. Aðstoðarmaður Massa hafði sagt honum að Alonso væri fljótari í brautinni og dómarar túlkuðu það á þann veg að verið væri að segja honum að hleypa Alonso framúr. Það gerðist í það minnsta nokkru síðar. Bannað er í reglum FIA að hagræða úrslitum með liðsskipun. Aðspurður um málið, hvort Massa hefði verið látin hleypa Alonso framúr, sagði Domenciali m.a. í frétt á autosport.com. "Ég veit ekki hvort ég þarf að útskýra hvað liðsskipanir eru. Það sem ég get sagt er að við létum Massa upplýsingar í té. Við höfum séð svipaðar aðstæður, sem hafa skilað liðinu litlum árangri. Það voru upplýsingar sem vildum að hann fengi og við látum ökumenn skilja hvað er liðinu fyrir bestu hverju sinni. Að ná sem hagstæðustum úrslitum", sagði Domenicali. Massa og Alonso sögðu báðir að þeir hefðu gert það sem er best fyrir liðið og þeir væri hluti af liðinu. Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari segir að lið sitt muni ekki afrýja dómi dómara á Hockenheim brautinni í dag. Liðið var dæmt í 100.000 dala sekt og brot þeirra sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Ferrari var dæmt fyrir það sem virtist liðsskipun, en Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér, eftir að hafa verið í forystu. Alonso vann mótið. Aðstoðarmaður Massa hafði sagt honum að Alonso væri fljótari í brautinni og dómarar túlkuðu það á þann veg að verið væri að segja honum að hleypa Alonso framúr. Það gerðist í það minnsta nokkru síðar. Bannað er í reglum FIA að hagræða úrslitum með liðsskipun. Aðspurður um málið, hvort Massa hefði verið látin hleypa Alonso framúr, sagði Domenciali m.a. í frétt á autosport.com. "Ég veit ekki hvort ég þarf að útskýra hvað liðsskipanir eru. Það sem ég get sagt er að við létum Massa upplýsingar í té. Við höfum séð svipaðar aðstæður, sem hafa skilað liðinu litlum árangri. Það voru upplýsingar sem vildum að hann fengi og við látum ökumenn skilja hvað er liðinu fyrir bestu hverju sinni. Að ná sem hagstæðustum úrslitum", sagði Domenicali. Massa og Alonso sögðu báðir að þeir hefðu gert það sem er best fyrir liðið og þeir væri hluti af liðinu.
Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn