Renault í sóknarhug eftir silfur 30. mars 2010 16:57 Robert Kubica fagnar silfrinu í Melbourne. Mynd: Getty Images Eric Bouiller hjá Renault segir að lið sitt verði sókndjarfara eftir mótið í Ástralíu, þar sem Robert Kubica náði öðru sæti. "Við vitum að bíll okkar er aðeins á eftir toppbílunum hvað hraða varðar, þannig að þeim mistekst, þá er það okkar að næla í stigin", sagði Boullier í samtali við Autosport vefsetrið. Renault varð meistari í Formúlu 1 2005 og 2006 en hefur ekki verið í titilslagnum síðan. "Ég er náttúrulega hæstánægður með liðsmenn okkar í Enstona og Viry Chatillion því þeir hafa unnið frábært verk í vetur. Það er gott að ná í stig og verðlaunapall og eflir liðsandann." "Þegar maður nær ekki árangri, þá er allt flatt. Við höfum skipt um um stjórnendur á fyrirtækinu og ég hef sagt síðustu mánuði að ég vildi að liðið setti undir sig hausinn, vinna vel og gera það sem við gerum best - keppa í kappakstri. Að komast á verðalaunapallinn er því frábært fyrir liðið." Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Eric Bouiller hjá Renault segir að lið sitt verði sókndjarfara eftir mótið í Ástralíu, þar sem Robert Kubica náði öðru sæti. "Við vitum að bíll okkar er aðeins á eftir toppbílunum hvað hraða varðar, þannig að þeim mistekst, þá er það okkar að næla í stigin", sagði Boullier í samtali við Autosport vefsetrið. Renault varð meistari í Formúlu 1 2005 og 2006 en hefur ekki verið í titilslagnum síðan. "Ég er náttúrulega hæstánægður með liðsmenn okkar í Enstona og Viry Chatillion því þeir hafa unnið frábært verk í vetur. Það er gott að ná í stig og verðlaunapall og eflir liðsandann." "Þegar maður nær ekki árangri, þá er allt flatt. Við höfum skipt um um stjórnendur á fyrirtækinu og ég hef sagt síðustu mánuði að ég vildi að liðið setti undir sig hausinn, vinna vel og gera það sem við gerum best - keppa í kappakstri. Að komast á verðalaunapallinn er því frábært fyrir liðið."
Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira