Stórsigrar Arsenal og Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2010 20:34 Cesc Fabregas skorar fyrra mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira