Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt 5. janúar 2010 16:57 Flavio Briatore var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault. Hann fékk uppresin æru hjá frönskum dómstólum í dag. mynd: Getty Images Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller. Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller.
Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira