Risaslagur framundan um titilinn 11. mars 2010 11:48 Christian Horner stendur vel að baki sínujm mönnum. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði ummeistaratitilinn í Formúlu 1. Red Bull er meðal fjögurra liða sem spáð er meistaratititli í Formúlu 1 á þessu ári. Hin eru Ferrari, McLaren og Mercedes. "Okkar rannsóknir sýna að það eru þrjú lið nærri hvort öðru og spurning hvaða lið hittir á góðan dag hverju sinni. En það hafa ekki allir sýnt sitt besta enn sem komið er", sagði Horner. "Mér sýnist Mercedes rokka meira en önnur lið, og því er erfiðara að meta þeirra stöðu, en Schumacher virðist á réttri leið. Hann hefur ekkert gefið eftir og við munum sjá hann berjast um stöðu. Hann mun keppa við Alonso, Button, Vettel, Hamilton og Vettel. Það verður risaslagur á árinu", sagði Horner. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði ummeistaratitilinn í Formúlu 1. Red Bull er meðal fjögurra liða sem spáð er meistaratititli í Formúlu 1 á þessu ári. Hin eru Ferrari, McLaren og Mercedes. "Okkar rannsóknir sýna að það eru þrjú lið nærri hvort öðru og spurning hvaða lið hittir á góðan dag hverju sinni. En það hafa ekki allir sýnt sitt besta enn sem komið er", sagði Horner. "Mér sýnist Mercedes rokka meira en önnur lið, og því er erfiðara að meta þeirra stöðu, en Schumacher virðist á réttri leið. Hann hefur ekkert gefið eftir og við munum sjá hann berjast um stöðu. Hann mun keppa við Alonso, Button, Vettel, Hamilton og Vettel. Það verður risaslagur á árinu", sagði Horner.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira