Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð 19. október 2010 16:07 Jenson Button á möguleika á meistaratitlinum og hefur titil að verja. Mynd: Clive Mason/Getty Images Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button. Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button.
Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn