Laddi í Áramótaskaupinu í 37. sinn 29. desember 2010 10:00 Fjölmennt skaup 250 statistar og leikarar koma fyrir í Áramótaskaupi Sjónvarpsins sem leikstýrt er af Gunnari Birni Guðmundssyni. Laddi leikur að sjálfsögðu í Skaupinu. „Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. Laddi segist aldrei fá leiða á því að leika í Skaupinu, þetta sé alltaf jafn skemmtilegt. Laddi hefur yfirleitt ekki brugðið sér í gervi þjóðþekktra einstaklinga, lék til að mynda gjaldkera og píningarmeistara í sínu fyrsta Skaupi en í fyrra og í ár hefur hann leikið forseta Íslands, Ólaf Ragnar. Og gert það eins og honum er einum lagið. Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Skaupsins, upplýsti að Skaupið í ár yrði eitt það fjölmennasta frá upphafi, 250 leikurum og statistum bregði fyrir að þessu sinni. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar Björn leikstýrir Skaupinu og upptökur á því gengu vel. Í fyrra bar nokkuð á því að fyrirmenni þjóðarinnar gáfu sig á tal við Skaupsliða og vildu gefa góð ráð um hvað væri fyndið og hvað ekki en ekkert slíkt átti sér stað í ár. „Það var hins vegar skondið hversu oft það gerðist að fyrirmyndirnar og eftirhermurnar hittust að þessu sinni,“ segir Gunnar. Kostnaður við Skaupið er svipaður og hann var í fyrra að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra RÚV, eða kringum þrjátíu milljónir. Skaupið hefst klukkan 22.30.- fgg Lífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. Laddi segist aldrei fá leiða á því að leika í Skaupinu, þetta sé alltaf jafn skemmtilegt. Laddi hefur yfirleitt ekki brugðið sér í gervi þjóðþekktra einstaklinga, lék til að mynda gjaldkera og píningarmeistara í sínu fyrsta Skaupi en í fyrra og í ár hefur hann leikið forseta Íslands, Ólaf Ragnar. Og gert það eins og honum er einum lagið. Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Skaupsins, upplýsti að Skaupið í ár yrði eitt það fjölmennasta frá upphafi, 250 leikurum og statistum bregði fyrir að þessu sinni. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar Björn leikstýrir Skaupinu og upptökur á því gengu vel. Í fyrra bar nokkuð á því að fyrirmenni þjóðarinnar gáfu sig á tal við Skaupsliða og vildu gefa góð ráð um hvað væri fyndið og hvað ekki en ekkert slíkt átti sér stað í ár. „Það var hins vegar skondið hversu oft það gerðist að fyrirmyndirnar og eftirhermurnar hittust að þessu sinni,“ segir Gunnar. Kostnaður við Skaupið er svipaður og hann var í fyrra að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra RÚV, eða kringum þrjátíu milljónir. Skaupið hefst klukkan 22.30.- fgg
Lífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp