Bankar og sjóðir stýra fluginu 17. júní 2010 02:00 Tvær á vellinum Ætla má að tveir stærstu bankarnir og lífeyrissjóðirnir eigi nær allt hlutafé Icelandair Group. Fréttablaðið/Anton Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. Framtakssjóður lífeyrissjóðanna, sem stofnaður var undir lok síðasta árs, skuldbatt sig til að kaupa þrjátíu prósenta hlut í Icelandair á mánudag fyrir þrjá milljarða króna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað daginn eftir að bæta einum milljarði króna við í skiptum fyrir tólf prósenta hlut. Nýtt hlutafé er gefið út í báðum tilvikum og þynnist eignarhlutur annarra hluthafa um sjötíu prósent í kjölfarið. Sjóðirnir munu eiga samtals rúm fjörutíu prósent eftir viðskiptin en bankarnir tveir um 45 prósent. Bankarnir eiga stærri sneið í gegnum félög og fjármálafyrirtæki sem þeir hafa tekið yfir, svo sem Icebank. Stjórnendur Icelandair Group hafa aflað félaginu fjögurra milljarða króna á tveimur dögum, líkt og fram kemur í tilkynningu. Til stendur að bæta stöðu félagsins frekar á næstu vikum með breytingu á hluta skulda í hlutafé og sölu eigna sem standa utan kjarnastarfsemi. Reiknað er með að skuldir Icelandair Group, sem námu rúmum fjörutíu milljörðum króna í síðasta árshlutauppgjöri, lækki um fjórðung. - jab Fréttir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Lífeyrissjóðir, Íslandsbanki og Landsbankinn munu eignast nær allt hlutafé í Icelandair Group eftir hlutafjáraukningu þess og breytingu skulda í hlutafé á næstu vikum. Framtakssjóður lífeyrissjóðanna, sem stofnaður var undir lok síðasta árs, skuldbatt sig til að kaupa þrjátíu prósenta hlut í Icelandair á mánudag fyrir þrjá milljarða króna. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað daginn eftir að bæta einum milljarði króna við í skiptum fyrir tólf prósenta hlut. Nýtt hlutafé er gefið út í báðum tilvikum og þynnist eignarhlutur annarra hluthafa um sjötíu prósent í kjölfarið. Sjóðirnir munu eiga samtals rúm fjörutíu prósent eftir viðskiptin en bankarnir tveir um 45 prósent. Bankarnir eiga stærri sneið í gegnum félög og fjármálafyrirtæki sem þeir hafa tekið yfir, svo sem Icebank. Stjórnendur Icelandair Group hafa aflað félaginu fjögurra milljarða króna á tveimur dögum, líkt og fram kemur í tilkynningu. Til stendur að bæta stöðu félagsins frekar á næstu vikum með breytingu á hluta skulda í hlutafé og sölu eigna sem standa utan kjarnastarfsemi. Reiknað er með að skuldir Icelandair Group, sem námu rúmum fjörutíu milljörðum króna í síðasta árshlutauppgjöri, lækki um fjórðung. - jab
Fréttir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira