Rúnar: Liðið er að þróast mikið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 18. mars 2010 21:32 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn." Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn."
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira