Styrktartónleikar fyrir Kaffi Flóka 25. ágúst 2010 07:00 Edgar Smári Atlason. „Þetta verður svona manneskjuvænt kaffihús fyrir alla," segir Edgar Smári Atlason, söngvari og einn af aðstandendum Kaffi Flóka, sem er kaffihús/matstofa rekið af og fyrir unga geðfatlaða einstaklinga. Styrktartónleikar fyrir kaffihúsið verða haldnir á morgun þar sem valinkunnir tónlistarmenn koma fram. Allur ágóðinn mun renna til Kaffi Flóka en það er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi en sams konar rekstur fyrir geðfatlaða einstaklinga tíðkast mikið í nágrannalöndunum. Kaffihúsið er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. „Þetta var í raun upphaflega hugmynd fólkins á Flókagötuheimilinu en þau vildu fá að spreyta sig við að vinna í þjónustustörfum. Þar sem það er ekki mikið í boði kom þessi hugmynd upp, að opna kaffihús sem er fyrir alla en er rekið af þeim með okkar aðstoð," segir Edgar og bætir við að það geti verið mjög erfitt fyrir fólk sem þjáist af geðsjúkdómum að koma inn á kaffihús eða gera hluti sem eru flestum hverdagslegir. „Hugmyndin um tónleikana kom í sumar þegar við byrjuðum að vinna að opnun kaffihússins en ég þekki það af eigin raun að það kostar ýmislegt að reka kaffihús," segir Edgar Smári sem hefur áður unnið á kaffihúsi föður síns. „Ég ákvað bara að hringja í alla þá sem ég hef verið að vinna með undanfarið eins og til að mynda Stebba Hilmars, Guðrúnu Gunnars, Ellen Kristjánsdóttur og Pétur Hallgríms, og svo Gospelkórinn. Það voru allir tilbúnir til að leggja hönd á plóg til að styrkja málefnið og krakkana," segir Edgar en hann lofar flottum tónleikum og vonast til að sem flestir sjái sér fært um að mæta. Miðaverð er 2.000 kr. og fást þeir í Fíladelfíu. - áp Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira
„Þetta verður svona manneskjuvænt kaffihús fyrir alla," segir Edgar Smári Atlason, söngvari og einn af aðstandendum Kaffi Flóka, sem er kaffihús/matstofa rekið af og fyrir unga geðfatlaða einstaklinga. Styrktartónleikar fyrir kaffihúsið verða haldnir á morgun þar sem valinkunnir tónlistarmenn koma fram. Allur ágóðinn mun renna til Kaffi Flóka en það er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi en sams konar rekstur fyrir geðfatlaða einstaklinga tíðkast mikið í nágrannalöndunum. Kaffihúsið er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. „Þetta var í raun upphaflega hugmynd fólkins á Flókagötuheimilinu en þau vildu fá að spreyta sig við að vinna í þjónustustörfum. Þar sem það er ekki mikið í boði kom þessi hugmynd upp, að opna kaffihús sem er fyrir alla en er rekið af þeim með okkar aðstoð," segir Edgar og bætir við að það geti verið mjög erfitt fyrir fólk sem þjáist af geðsjúkdómum að koma inn á kaffihús eða gera hluti sem eru flestum hverdagslegir. „Hugmyndin um tónleikana kom í sumar þegar við byrjuðum að vinna að opnun kaffihússins en ég þekki það af eigin raun að það kostar ýmislegt að reka kaffihús," segir Edgar Smári sem hefur áður unnið á kaffihúsi föður síns. „Ég ákvað bara að hringja í alla þá sem ég hef verið að vinna með undanfarið eins og til að mynda Stebba Hilmars, Guðrúnu Gunnars, Ellen Kristjánsdóttur og Pétur Hallgríms, og svo Gospelkórinn. Það voru allir tilbúnir til að leggja hönd á plóg til að styrkja málefnið og krakkana," segir Edgar en hann lofar flottum tónleikum og vonast til að sem flestir sjái sér fært um að mæta. Miðaverð er 2.000 kr. og fást þeir í Fíladelfíu. - áp
Lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira