Halldór Jóhann: Mikið sjálfstraust komið í liðið Stefán Árni Pálsson á Selfossi skrifar 25. nóvember 2010 21:59 „Þetta var fínn sigur hjá okkur en við spiluðum ekki vel í seinni hálfleiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum ,30-38, í áttundu umferð N1 deild-karla í kvöld. „Það var alls ekki markmiðið að gefa svona mikið eftir í síðari hálfleiknum en það vill stundum gerast þegar lið erum komin með svona gott forskot“. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir Selfyssinga í fyrri hálfleiknum og lögðu þá gruninn að sigrinum. „Við náðum upp góðri vörn strax í byrjun leiks og þá fylgdi fín markvarsla frá Magnúsi í kjölfarið. Það sem einkenndi leik okkar í kvöld var hvað við náðum að vera skynsamir í okkar aðgerðum og það er mikilvægt þegar maður er að spila á svona erfiðum útivelli. Fyrir einu ári voru Framarar í miklum erfileikum í deildinni og sáttu í neðsta sætinu. Núna er liðið búið að vinna fimm leiki í röð og í bullandi toppbaráttu. „Munurinn á liðinu í dag og fyrir ári síðan er að við erum með mikið sjálfstraust og erum allir búnir að hreinsa vel til í hausnum frá því í fyrra. Við spiluðum best allra liða í þriðju umferðinni á síðustu leiktíð og erum að byggja ofan á það,“ sagði Halldór Jóhann, leikmaður Fram, kátur og þreyttur eftir sigurinn í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
„Þetta var fínn sigur hjá okkur en við spiluðum ekki vel í seinni hálfleiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum ,30-38, í áttundu umferð N1 deild-karla í kvöld. „Það var alls ekki markmiðið að gefa svona mikið eftir í síðari hálfleiknum en það vill stundum gerast þegar lið erum komin með svona gott forskot“. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir Selfyssinga í fyrri hálfleiknum og lögðu þá gruninn að sigrinum. „Við náðum upp góðri vörn strax í byrjun leiks og þá fylgdi fín markvarsla frá Magnúsi í kjölfarið. Það sem einkenndi leik okkar í kvöld var hvað við náðum að vera skynsamir í okkar aðgerðum og það er mikilvægt þegar maður er að spila á svona erfiðum útivelli. Fyrir einu ári voru Framarar í miklum erfileikum í deildinni og sáttu í neðsta sætinu. Núna er liðið búið að vinna fimm leiki í röð og í bullandi toppbaráttu. „Munurinn á liðinu í dag og fyrir ári síðan er að við erum með mikið sjálfstraust og erum allir búnir að hreinsa vel til í hausnum frá því í fyrra. Við spiluðum best allra liða í þriðju umferðinni á síðustu leiktíð og erum að byggja ofan á það,“ sagði Halldór Jóhann, leikmaður Fram, kátur og þreyttur eftir sigurinn í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita