Vel falið leyndarmál skóp árangur Vettels 31. júlí 2010 20:35 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira