Webber vill ræða áreksturinn við Vettel 1. júní 2010 12:53 Vettel varð að hætta keppni eftir árekstur við Mark Webber í Tyrklandi á sunnudag. Mynd: Getty Images Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. Vettel og Webber voru efstir og jafnir að stigum fyrir mótið í Tyrklandi og Webber leiddi keppnina, en var eltur af Vettel, Hamilton og Button. Hvorki Vettel né Webber vilja meina að þeir hafi breytt rangt í atvikunu, en forsvarmaður Red Bull telur að þeir hefðu átt að sýna meiri skynsemi. Liðið tapaði af dýrmætum stigum og þeir sömuleiðis. "Seb (astian) og ég munum setjast niður og ræða málin. Við megum ekki gera svona mistök aftur. Við munum líklega hafa misjafna skoðun á því sem gerðist, þar til yfir lýkur, en við erum báðir fullorðnir og verðum að geta keppt án þess að lið okkar verði fyrir áfalli", sagði Webber í grein sem hann skrifaði í ástralska blaðið Daily Telepgraph. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Ef við hefðum verið að berjast um átjánda eða nítjánda sætið, þá hefði öllum verið sama. Við vorum að berjast um fyrsta sætið og því vilja allir vita um málið. Vettel var með meiri hámarkshraða og ég sá hann koma að mér að innanverðu þegar við nálguðumst beygju tólf. Við vorum í slag um efsta sætið og ég hélt minni stöðu, til að hann þyrfti að aka á skítugri hluta brautarinnar á bremsukaflanum. Ég hélt línunni og hann beygði á mig. Við snertumst lítillega, en þegar maður er á 300 km hraða þá þarf ekki mikið til að allt endi með ósköpum", sagði Webber. Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button. Vettel og Webber voru efstir og jafnir að stigum fyrir mótið í Tyrklandi og Webber leiddi keppnina, en var eltur af Vettel, Hamilton og Button. Hvorki Vettel né Webber vilja meina að þeir hafi breytt rangt í atvikunu, en forsvarmaður Red Bull telur að þeir hefðu átt að sýna meiri skynsemi. Liðið tapaði af dýrmætum stigum og þeir sömuleiðis. "Seb (astian) og ég munum setjast niður og ræða málin. Við megum ekki gera svona mistök aftur. Við munum líklega hafa misjafna skoðun á því sem gerðist, þar til yfir lýkur, en við erum báðir fullorðnir og verðum að geta keppt án þess að lið okkar verði fyrir áfalli", sagði Webber í grein sem hann skrifaði í ástralska blaðið Daily Telepgraph. Autosport.com greinir frá þessu í dag. "Ef við hefðum verið að berjast um átjánda eða nítjánda sætið, þá hefði öllum verið sama. Við vorum að berjast um fyrsta sætið og því vilja allir vita um málið. Vettel var með meiri hámarkshraða og ég sá hann koma að mér að innanverðu þegar við nálguðumst beygju tólf. Við vorum í slag um efsta sætið og ég hélt minni stöðu, til að hann þyrfti að aka á skítugri hluta brautarinnar á bremsukaflanum. Ég hélt línunni og hann beygði á mig. Við snertumst lítillega, en þegar maður er á 300 km hraða þá þarf ekki mikið til að allt endi með ósköpum", sagði Webber.
Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn