UEFA búið að kæra Mourinho og félaga vegna rauðu spjaldanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2010 16:00 Hérna má sjá hvernig skilaboðakeðjan virkaði. Mynd/Vefurinn Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00
Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15