Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2010 22:15 Birkir Ívar í markinu í kvöld. Mynd/Vilhelm Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. „Við gáfum þeim alltof mikið forskot um miðjan seinni hálfleik sem var erfitt að vinna til baka. Við vorum samt nálægt því að vinna það til baka. Það hefði þurft að detta aðeins meira með okkur á síðasta korterinu til þess að við myndum ná að klára þetta," sagði Fannar. Valsmenn voru með þriggja marka forskot í upphafi seinni hálfleiks en fékk þá á sig sex mörk í röð og skoraði ekki í rúmar níu mínútur. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði þá hvert skotið á fætur öðru en hann varði alls 22 skot í leiknum. „Við lentum í því að missa menn útaf og í kjölfarið kom slæmur kafli þar sem við vorum að skjóta snemma og illa og Birkir komst í gang. Það erfitt að eiga við hann þegar hann er kominn í gang en við náðum þó að koma til baka," sagði Fannar en Valur náði að jafna leikinn í 22-22 átta sekúndum fyrir leikslok. „Það er klárlega batamerki á liðinu því við höfum hingað til brotnað í svona stöðu og tapað með yfir tíu mörkum. Þetta er miklu betra en það hefur verið. Þetta var sárt tap því að mínu mati var þetta dauðafæri á að vinna þá hérna í dag því þeir voru á milli tveggja Evrópuleikja og með mikið álag á sér. þess vegna er þetta ennþá sárara því við áttum virkilega að vinna þá hérna í dag," sagði Fannar. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. „Við gáfum þeim alltof mikið forskot um miðjan seinni hálfleik sem var erfitt að vinna til baka. Við vorum samt nálægt því að vinna það til baka. Það hefði þurft að detta aðeins meira með okkur á síðasta korterinu til þess að við myndum ná að klára þetta," sagði Fannar. Valsmenn voru með þriggja marka forskot í upphafi seinni hálfleiks en fékk þá á sig sex mörk í röð og skoraði ekki í rúmar níu mínútur. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði þá hvert skotið á fætur öðru en hann varði alls 22 skot í leiknum. „Við lentum í því að missa menn útaf og í kjölfarið kom slæmur kafli þar sem við vorum að skjóta snemma og illa og Birkir komst í gang. Það erfitt að eiga við hann þegar hann er kominn í gang en við náðum þó að koma til baka," sagði Fannar en Valur náði að jafna leikinn í 22-22 átta sekúndum fyrir leikslok. „Það er klárlega batamerki á liðinu því við höfum hingað til brotnað í svona stöðu og tapað með yfir tíu mörkum. Þetta er miklu betra en það hefur verið. Þetta var sárt tap því að mínu mati var þetta dauðafæri á að vinna þá hérna í dag því þeir voru á milli tveggja Evrópuleikja og með mikið álag á sér. þess vegna er þetta ennþá sárara því við áttum virkilega að vinna þá hérna í dag," sagði Fannar.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita