Massa: Ferrari ekki með forskot 1. mars 2010 09:29 Æfingarnar ganga ekki alltaf snuðrulaust hjá Formúlu 1 köppum, en Felipe Massa var sáttur við sitt í Barcelona. mynd: Getty Images Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira