Button slapp undan vopnuðum ræningjum 7. nóvember 2010 10:26 Jenson Button er ellefti á ráslínu fyrir mótið í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum, sjúkraþjálfara og umboðsmanni samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Í tilkynningunni segir að ræningjar hafi reynt að nálgast bílinn sem Button var í og allir hafi slappið ómeiddir. Button ferðaðist í brynvörðum bíl sem lögreglumaður ók, en Lewis Hamilton fékk sömu þjónustu og lögreglumennirnir eru sérþjálfaðir í því að komast undan ræningjum. Ökumaður Buttons þröngvaði bílnum í gegnum umferðina og skilaði Button og samferðalöngum á hótelið þeirra. Nokkur ránstilvik hafa komið upp af þessu tagi gegnum tíðina í kringum brasilíska kappaksturinn, þó þau hafi ekki sérstaklega tengst ökumönnum í Formúlu 1. Yfirvöld á staðnum hafa aukið öryggi í kringum nokkra starfsmenn McLaren vegna atviksins þegar þeim verður komið á mótssvæðið. Button er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlli ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið, en staða hans er erfið þar sem hann er aðeins ellefti á ráslínu, en keppinautar hans í öðru til fimmta sæti. Ungur þýskur ökumaður, Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náð hinsvegari óvænt fremsta stað á ráslínu í tímatökunni í gær. Bein útsending er frá kappakstrinum á Interlagos kl. 15.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá. Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum, sjúkraþjálfara og umboðsmanni samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Í tilkynningunni segir að ræningjar hafi reynt að nálgast bílinn sem Button var í og allir hafi slappið ómeiddir. Button ferðaðist í brynvörðum bíl sem lögreglumaður ók, en Lewis Hamilton fékk sömu þjónustu og lögreglumennirnir eru sérþjálfaðir í því að komast undan ræningjum. Ökumaður Buttons þröngvaði bílnum í gegnum umferðina og skilaði Button og samferðalöngum á hótelið þeirra. Nokkur ránstilvik hafa komið upp af þessu tagi gegnum tíðina í kringum brasilíska kappaksturinn, þó þau hafi ekki sérstaklega tengst ökumönnum í Formúlu 1. Yfirvöld á staðnum hafa aukið öryggi í kringum nokkra starfsmenn McLaren vegna atviksins þegar þeim verður komið á mótssvæðið. Button er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlli ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið, en staða hans er erfið þar sem hann er aðeins ellefti á ráslínu, en keppinautar hans í öðru til fimmta sæti. Ungur þýskur ökumaður, Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náð hinsvegari óvænt fremsta stað á ráslínu í tímatökunni í gær. Bein útsending er frá kappakstrinum á Interlagos kl. 15.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá.
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira